Auglýsing.
Hvernig líst ykkur á þennan þurrkunarbúnað til að setja í sturtuvagna?
Kynnum nýjar þurrkristar sem eru ætlaðar til að setja í sturtuvagna yfir uppskerutímann og nota til þurrkunar á Byggi. Að aflokinni uppskeru er búnaðurinn fjarlægður á einfaldan hátt og vagninn notaður á hefðbundinn hátt.
Ef menn eru með þurrkunarsíló fyrir er hægt að nota þennan búnað til að forþurrka korn sem bíður eftir þurrkun og nýta um leið betur þurrkdaga til að uppskera Bygg.
Ef menn vilja auka afköst við þurrkunina er hægt að tengja úrgangsolíubrennara við búnaðinn sem er allt að 250kW eða setja upp element fyrir heitt vatn.
Innifalið í pakkanum eru ristarnar, tengistokkur í enda og blásari með rafstýringu. Verð pakkans m.v. gengi EUR í dag er um 700.000+vsk.
Frekari upplýsingar veitir Finnbogi í síma 895-4152